
Innlent
Bíll í ljósum logum
Bíll stendur í ljósum logum ofan Búrfellsvegar í Grímsnesi. Slökkvilið er komið á staðin og vinnur að því að slökkva eldinn. Ekki er vitað um eldsupptök.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×