Menningarnótt verður hátíð smærri viðburða 18. ágúst 2006 19:00 Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan. Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Fleiri fréttir Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Fleiri fréttir Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Sjá meira