Fleiri íslenskir friðargæsluliðar á leið til Sri Lanka 18. ágúst 2006 09:36 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira