Sex menn á þrítugsaldri voru handteknir í sameiginlegri aðgerð lögreglunnar í Hafnarfirði og Kópavogi, eftir að talsvert af fíkniefnum og vopn fundust við húsleilt í gærkvöldi.
Lagt var hald á 650 grömm af hassi, 100 grömm af anfetamíni og nokkrar E-töflur. Við yfirheyrslur í nótt viðureknndu mennirnir að efnin hafi verið ætluð til sölu og þar sem málið telst uppllýst, var þeim sleppt undir morgun.