Vinna þarf deiliskipulag fyrir Ellingsen-reit aftur 16. ágúst 2006 19:00 Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi deiliskipulag á svokölluðum Ellingssen-reit í vesturbæ Reykjavíkur á þeim forsendum að það samræmist ekki ákvæðum um aðalskipulag Reykjavíkurborgar.Úrskurðurinn hefur í för með sér að framkvæmdum á reitnum seinkar líklega um marga mánuði. Reiturinn sem um ræðir afmarkast af Mýrargötu, Grandagarði og tveimur nýjum götum sem gert er ráð fyrir í rammaskipulagi. Hann er hluti af stærri heild bæði sunnan og norðan Mýrargötu sem nær frá Ánanaustum að Ægisgötu. Þar á að vera blönduð byggð. Á Ellingsen-reitnum eru tvær lóðir, Grandagarður tvö og Mýrargata 26, og á báðum stöðum stendur til að byggja íbúarhúsnæði. Eigandi lóðarinnar að Grandagarði 2 var hins vegar ósáttur ákvarðað nýtingarhlutfall lóðar sinnar í samanburði við nýtingarhlutfall Mýrargötu 26. Hann kærði því samþykkt deiliskipulag til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Hún komst að þeirri niðurstöðu að borgin hefði brotið í veigamiklum atriðum gegn ákvæðum greinargerðar Aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2001-2024 með því að deiliskipuleggja ekki svæðið frá Ánanaustum að Ægisgötu sem heild. Var deiliskipulagið því fellt úr gildi. Samhliða þessu felldi úrskurðarnefndin úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús að Mýrargötu 26 en til stóð að hefja við það framkvæmdir í sumar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir borgina vera að fara yfir úrskurðinn. Reynt verði að hraða málinu eins og unnt er en ljóst sé að fara þurfi vel yfir það. Skipulagið á svæðinu fari í gegnum hefðbundið auglýsingaferli og líklegt sé að uppbygging á svæðinu tefjist því um nokkra mánuði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi deiliskipulag á svokölluðum Ellingssen-reit í vesturbæ Reykjavíkur á þeim forsendum að það samræmist ekki ákvæðum um aðalskipulag Reykjavíkurborgar.Úrskurðurinn hefur í för með sér að framkvæmdum á reitnum seinkar líklega um marga mánuði. Reiturinn sem um ræðir afmarkast af Mýrargötu, Grandagarði og tveimur nýjum götum sem gert er ráð fyrir í rammaskipulagi. Hann er hluti af stærri heild bæði sunnan og norðan Mýrargötu sem nær frá Ánanaustum að Ægisgötu. Þar á að vera blönduð byggð. Á Ellingsen-reitnum eru tvær lóðir, Grandagarður tvö og Mýrargata 26, og á báðum stöðum stendur til að byggja íbúarhúsnæði. Eigandi lóðarinnar að Grandagarði 2 var hins vegar ósáttur ákvarðað nýtingarhlutfall lóðar sinnar í samanburði við nýtingarhlutfall Mýrargötu 26. Hann kærði því samþykkt deiliskipulag til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Hún komst að þeirri niðurstöðu að borgin hefði brotið í veigamiklum atriðum gegn ákvæðum greinargerðar Aðalskipulags Reykjavíkur fyrir árin 2001-2024 með því að deiliskipuleggja ekki svæðið frá Ánanaustum að Ægisgötu sem heild. Var deiliskipulagið því fellt úr gildi. Samhliða þessu felldi úrskurðarnefndin úr gildi byggingarleyfi fyrir fjölbýlishús að Mýrargötu 26 en til stóð að hefja við það framkvæmdir í sumar. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir borgina vera að fara yfir úrskurðinn. Reynt verði að hraða málinu eins og unnt er en ljóst sé að fara þurfi vel yfir það. Skipulagið á svæðinu fari í gegnum hefðbundið auglýsingaferli og líklegt sé að uppbygging á svæðinu tefjist því um nokkra mánuði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira