Hertar öryggisreglur í Leifsstöð 14. ágúst 2006 20:52 MYND/Vísir Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira