Askja afhendir Rauða krossinum átta sjúkrabíla 9. ágúst 2006 09:45 Til hamingju með bílana. Páll Halldór Halldórsson sölustjóri hjá Öskju, til vinstri, og Benedikt Harðarson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Askja afhenti á dögunum Rauði krossi Íslands tvo sjúkrabíla af gerðinni Benz Sprinter. Sex bílar til viðbótar sömu gerðar verða afhentir á næstu mánuðum og fara þeir í notkun vítt og breytt um landið. Fyrstu bílarnir fóru til Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og hafa reynst vel það sem af er, að sögn Benedikts Höskuldssonar deildarstjóra þar á bæ. Sjúkrabílarnir nýju eru sjálfskiptir með fjórhjólabúnað frá Iglhaut GmbH í Þýskalandi. Það fyrirtæki sá einnig aflaukningu á mótor, sem er nú 186 hö. Breytingarvinna og smíði inn í bílanna var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. Bílarnir nýju eru einungis um 2,5 tonn að eigin þyngd og munu leysa af hólmi eldri bíla af Ford gerð, sem hafa verið uppistaðan í sjúkrabílaflota landsmanna síðustu ár. Það er talsverð spenna meðal sjúkraflutningamanna og seljenda bíls og búnaðar hvernig þessir nýju bílar koma til með að reynast en reynslan erlendis frá gefur góð fyrirheit. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Askja afhenti á dögunum Rauði krossi Íslands tvo sjúkrabíla af gerðinni Benz Sprinter. Sex bílar til viðbótar sömu gerðar verða afhentir á næstu mánuðum og fara þeir í notkun vítt og breytt um landið. Fyrstu bílarnir fóru til Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og hafa reynst vel það sem af er, að sögn Benedikts Höskuldssonar deildarstjóra þar á bæ. Sjúkrabílarnir nýju eru sjálfskiptir með fjórhjólabúnað frá Iglhaut GmbH í Þýskalandi. Það fyrirtæki sá einnig aflaukningu á mótor, sem er nú 186 hö. Breytingarvinna og smíði inn í bílanna var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. Bílarnir nýju eru einungis um 2,5 tonn að eigin þyngd og munu leysa af hólmi eldri bíla af Ford gerð, sem hafa verið uppistaðan í sjúkrabílaflota landsmanna síðustu ár. Það er talsverð spenna meðal sjúkraflutningamanna og seljenda bíls og búnaðar hvernig þessir nýju bílar koma til með að reynast en reynslan erlendis frá gefur góð fyrirheit.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira