Kviknaði í tjaldi í Eyjum 7. ágúst 2006 10:08 Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu. Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu.
Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira