Árni hættir sem kynnir þjóðhátíðar 5. ágúst 2006 19:00 Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað. Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað.
Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira