Friðarhlaupi lýkur
Hlaupararnir hafa lagt mikið á sig við að bera kyndilinn kringum landið. Í morgun hlupu þeir þó ekki heldur syntu yfir sjálfan Hvalfjörðinn. Alþjóðlega Friðarhlaupið mun enda í Fjölskyldu og húsdýragarðinum í dag við hátíðlega athöfn.