Brúðkaup við landamæri Líbanons og Ísraels 21. júlí 2006 14:00 Mitt í öllum átökunum við landamæri Líbanon og Ísraels reynir fólk að halda áfram að lifa eðlilegu lífi og ísraelskt par gifti sig við landamærin í gær. Athöfnin var haldin í borginni Kiryat Shemona, þar sem sprengjum frá Hishbollah hefur rignt niður undanfarna daga. Brúðhjónin höfðu löngu skipulagt brúðkaupið og fyrir tíu dögum hefur þau væntanlega ekki grunað að það yrði haldið á stríðssvæði. Eins og staðan er þarna þótti ekki á annað hættandi en að halda brúðkaupið í sprengjuheldu skýli neðanjarðar. Gestalistinn var eitthvað minni en áætlað var og eins var staðsetningin ákveðin á síðustu stundu, en að öðru leyti bar brúðkaupið þess ekki merki að þar færi fólk sem ætti í stríði við aðra þjóð. Þarna gerði fólk sér glaðan dag á þessum merku tímamótum og reyndi að gleyma um stund þeim hörmulegu atburðum sem eiga sér stað við landamærin þessa dagana. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Mitt í öllum átökunum við landamæri Líbanon og Ísraels reynir fólk að halda áfram að lifa eðlilegu lífi og ísraelskt par gifti sig við landamærin í gær. Athöfnin var haldin í borginni Kiryat Shemona, þar sem sprengjum frá Hishbollah hefur rignt niður undanfarna daga. Brúðhjónin höfðu löngu skipulagt brúðkaupið og fyrir tíu dögum hefur þau væntanlega ekki grunað að það yrði haldið á stríðssvæði. Eins og staðan er þarna þótti ekki á annað hættandi en að halda brúðkaupið í sprengjuheldu skýli neðanjarðar. Gestalistinn var eitthvað minni en áætlað var og eins var staðsetningin ákveðin á síðustu stundu, en að öðru leyti bar brúðkaupið þess ekki merki að þar færi fólk sem ætti í stríði við aðra þjóð. Þarna gerði fólk sér glaðan dag á þessum merku tímamótum og reyndi að gleyma um stund þeim hörmulegu atburðum sem eiga sér stað við landamærin þessa dagana.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira