Hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu 19. júlí 2006 20:14 Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum. Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Barnaheillum hafa borist 2500 ábendingar um barnaklám á Netinu síðustu ár. Talsmenn tengslasíðna eins og MySpace og Bebo viðurkenna að þeir geti lagt meira á sig til að halda kynferðisglæpamönnum frá börnum. Í vefútgáfu The Independent er í dag fjallað um að stórar tengslasíður hafi viðurkennt að þáttur þeirra til að takmarka aðgengi kynferðisglæpamanna að börnum gæti verið meiri. Á síðum eins og MySpace og Bebo getur fólk opnað sín svæði með allskyns upplýsingum og efni. Þar eru vinasamfélög sem kynferðisglæpamenn nýta sér til þess að komast í samband við börn. Í síðast mánuði var til dæmis 21 árs maður, í Bretlandi, dæmdur fyrir að hafa haft kynmök við þrettán og fjórtán ára gamlar stúlkur sem hann nálgaðist í gengum slíkar síður. Samfélag, fjölskylda og tækni rekur verkefni sem miðar öruggri netnotkun barna.María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir ágætis samstarf hafa verið við íslenskar síður en segir að gera megi enn betur og vill hún sjá að sótt sé eftir leyfi foreldra áður en börn fá að stofna síður svo þau geti ekki gert slíkt nema með leyfi og vitund foreldra.Mikilvægast segir hún að foreldrar séu meðvitaðir um tæknina sem börnin nota og tileinki sé hana. Ábendingalínu Barnaheilla hefur frá árinu 2001 borist yfir 2500 ábendignar um barnaklám á netinu og reyndist í nærri níu hundruð tilfellum um barnaklám að ræða og var því komið áfram til lögregluyfirvalda í viðkomandi löndum.
Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira