Könnuðu hug almennings lítið 19. júlí 2006 18:31 Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira