Þrír enn óvinnufærir eftir klórgasslysið 14. júlí 2006 12:30 Á vettvangi slyssins í lok júní. MYND/Helgi G. Þrír eru enn óvinnufærir eftir klórgasslysið í sundlauginni á Eskifirði á dögunum. Rafmagnskerfi laugarinnar, sem er glæný, virkar ekki sem skyldi eftir slysið og gæti því þurft að skipta algjörlega um. Slysið átti sér stað í lok júní þegar starfsmaður Olís hellti óvart ediksýru í tank sundlaugarinnar á Eskifirði þar sem fyrir var klórlausn. Við það myndaðist hið hættulega klórgas sem olli því að um þrjátíu manns var komið undir læknishendur. Læknir á heilsugæslustöðinni á Eskifirði sagði í samtali við NFS í morgun að af þeim væru þrír ennþá óvinnufærir vegna öndunarerfiðleika, en virtust þó vera á hægum batavegi. Þá er ástand sundlaugarinnar, sem tekin var í notkun í maí síðastliðnum, ekki gott. Rafmagnskerfinu í henni hefur verið að slá út sem að sögn sérfræðinga stafar af því að klórgasið fer inn í koparvíra og étur þá upp í flestum tilvikum. Fólki í lauginni stafi þó ekki hætta af. Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Fasteignar sem á sundlaugina, segir vinnuhóp, vera að gera úttekt á ástandi hennar. Ekki sé enn unnt að meta tjónið en Ragnar segir að rafmagnskerfið í heild kosti 18 milljónir króna, og hugsanlegt sé að það þurfi að skipta því öllu út. Aðspurður segir hann ekki liggja fyrir hver sé skaðabótaskyldur í málinu en það muni koma í ljós þegar vinnuhópurinn lýkur vinnu sínu. Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þrír eru enn óvinnufærir eftir klórgasslysið í sundlauginni á Eskifirði á dögunum. Rafmagnskerfi laugarinnar, sem er glæný, virkar ekki sem skyldi eftir slysið og gæti því þurft að skipta algjörlega um. Slysið átti sér stað í lok júní þegar starfsmaður Olís hellti óvart ediksýru í tank sundlaugarinnar á Eskifirði þar sem fyrir var klórlausn. Við það myndaðist hið hættulega klórgas sem olli því að um þrjátíu manns var komið undir læknishendur. Læknir á heilsugæslustöðinni á Eskifirði sagði í samtali við NFS í morgun að af þeim væru þrír ennþá óvinnufærir vegna öndunarerfiðleika, en virtust þó vera á hægum batavegi. Þá er ástand sundlaugarinnar, sem tekin var í notkun í maí síðastliðnum, ekki gott. Rafmagnskerfinu í henni hefur verið að slá út sem að sögn sérfræðinga stafar af því að klórgasið fer inn í koparvíra og étur þá upp í flestum tilvikum. Fólki í lauginni stafi þó ekki hætta af. Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins Fasteignar sem á sundlaugina, segir vinnuhóp, vera að gera úttekt á ástandi hennar. Ekki sé enn unnt að meta tjónið en Ragnar segir að rafmagnskerfið í heild kosti 18 milljónir króna, og hugsanlegt sé að það þurfi að skipta því öllu út. Aðspurður segir hann ekki liggja fyrir hver sé skaðabótaskyldur í málinu en það muni koma í ljós þegar vinnuhópurinn lýkur vinnu sínu.
Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira