Getur átt von á dauðarefsingu 13. júlí 2006 11:12 Réttarhöld hófust í gær yfir unga manninum sem ákærður er fyrir að hafa myrt hina tvítugu Ashley Turner á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Hann gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði hann fundinn sekur. Ashley Turner, tvítugur flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, fannst látin í ágúst í fyrra í sameiginlegum svefnskála hennar og Calvins Hill, sem var samstarfsmaður hennar. Hún lést af völdum höfuðáverka og stungusárs á hálsi. Hill, rúmlega tvítugur flugliði, er ákærður fyrir að hafa myrt Turner, en til stóð að hún bæri vitni gegn Hill fyrir herrétti í þjófnaðarmáli. Réttað er yfir Hill fyrir herrétti í Bolling herstöðinni í Washington í Bandaríkjunum. Ef Hill verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi samkvæmt herlögum. Engin vitni voru að morðinu og morðvopnið hefur ekki fundist. Helsta sönnunargagnið gegn Hill er blóðdropi úr Turner sem fannst á reim á íþróttaskóm Hills. Verjendur Hills benda hins vegar á fjarvistarsönnun hans, en hann eyddi kvöldinu með íslenskri kærustu sinni að horfa á myndina Top Gun. Að sögn hennar yfirgaf hann herbergið aðeins tvisvar og í stuttan tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Réttarhöld hófust í gær yfir unga manninum sem ákærður er fyrir að hafa myrt hina tvítugu Ashley Turner á Keflavíkurflugvelli í fyrra. Hann gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði hann fundinn sekur. Ashley Turner, tvítugur flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, fannst látin í ágúst í fyrra í sameiginlegum svefnskála hennar og Calvins Hill, sem var samstarfsmaður hennar. Hún lést af völdum höfuðáverka og stungusárs á hálsi. Hill, rúmlega tvítugur flugliði, er ákærður fyrir að hafa myrt Turner, en til stóð að hún bæri vitni gegn Hill fyrir herrétti í þjófnaðarmáli. Réttað er yfir Hill fyrir herrétti í Bolling herstöðinni í Washington í Bandaríkjunum. Ef Hill verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér dauðarefsingu eða lífstíðarfangelsi samkvæmt herlögum. Engin vitni voru að morðinu og morðvopnið hefur ekki fundist. Helsta sönnunargagnið gegn Hill er blóðdropi úr Turner sem fannst á reim á íþróttaskóm Hills. Verjendur Hills benda hins vegar á fjarvistarsönnun hans, en hann eyddi kvöldinu með íslenskri kærustu sinni að horfa á myndina Top Gun. Að sögn hennar yfirgaf hann herbergið aðeins tvisvar og í stuttan tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira