Samið um kjör starfsmanna svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra 12. júlí 2006 10:27 Skrifað var undir nýan samning um kjör starfsfólks svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra upp úr klukkan níu í morgun í Rúgbrauðsgerðinni. Salóme Þórisdóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, segist ágætlega sátt við frágang mála og að um umtalsverða hækkun sé að ræða en að launin mættu enn vera hærri. Eins segir hún samninginn hljóða uppá nýja hugsun í launasettningu og hvernig rekstur á starfsmannahaldi hjá stofnun ríkisins verður hugsanlega í framtíðinni Með tilliti til samskonar starfa hjá Sveitafélögunum segir Salóme að sumir muni hljóta launahækkanir sem séu ívið hærri en laun kollega þeirra hjá sveitarfélögunum en aðrir muni áfram vera á lægri launum, það eru þá helst eldri starfsmenn þar sem að viss eðlismunur sé á þessum tveimur samningum um þætti sem tengjast lífaldri Ásta Knútsen, forstöðu þroskaþjálfi, sem var í forsvari aðgerðarnefndar segir að starfsmenn sem sagt hafi upp störfum, munu fara yfir samninginn og eftir það vega og meta hvort þeir taki afsögn sína til baka eða haldi sínu striki. Hún segir einnig að núna sé einn lotu baráttunnar lokið en langt sé í land þar til þessi störfi hljóti almennilega viðurkenningu.störfum. Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Skrifað var undir nýan samning um kjör starfsfólks svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra upp úr klukkan níu í morgun í Rúgbrauðsgerðinni. Salóme Þórisdóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, segist ágætlega sátt við frágang mála og að um umtalsverða hækkun sé að ræða en að launin mættu enn vera hærri. Eins segir hún samninginn hljóða uppá nýja hugsun í launasettningu og hvernig rekstur á starfsmannahaldi hjá stofnun ríkisins verður hugsanlega í framtíðinni Með tilliti til samskonar starfa hjá Sveitafélögunum segir Salóme að sumir muni hljóta launahækkanir sem séu ívið hærri en laun kollega þeirra hjá sveitarfélögunum en aðrir muni áfram vera á lægri launum, það eru þá helst eldri starfsmenn þar sem að viss eðlismunur sé á þessum tveimur samningum um þætti sem tengjast lífaldri Ásta Knútsen, forstöðu þroskaþjálfi, sem var í forsvari aðgerðarnefndar segir að starfsmenn sem sagt hafi upp störfum, munu fara yfir samninginn og eftir það vega og meta hvort þeir taki afsögn sína til baka eða haldi sínu striki. Hún segir einnig að núna sé einn lotu baráttunnar lokið en langt sé í land þar til þessi störfi hljóti almennilega viðurkenningu.störfum.
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira