Sýrlendingar mótmæla árásum Ísraelshers 10. júlí 2006 22:26 Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið. Erlent Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið.
Erlent Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira