Fyrsti sigur Amelie Mauresmo á Wimbledon 8. júlí 2006 15:38 Amelie Mauresmo heldur hér á sigurlaununum á Wimbledon AFP Franska tenniskonan Amelie Mauresmo vann í dag sinn fyrsta sigur á Wimbledon-mótinu þegar hún lagði Justine Henin-Hardenne í dramatískum úrslitaleik 2-6, 6-3 og 6-4 í London. Mauresmo hefur haft það orð á sér að standast ekki mikla pressu, en eftir skelfilega byrjun í dag náði hún að snúa leiknum sér í hag og sigra. Mauresmo sigraði einmitt á opna ástralska mótinu í vetur eftir að hafa betur gegn Hardenne, sem þá þurfti að hætta keppni vegna meiðsla. Ekkert slíkt var uppi á teningnum í dag og Mauresmo kraup á kné og grét þegar glæsilegur sigur hennar var í höfn. "Ég var orðin hundleið á því að heyra fólk tala um að ég hefði ekki taugar í að vinna stóra titla og því var ég staðráðin í að vinna í dag," sagði Mauresmo glöð í bragði eftir sigurinn, en hún er efst á styrkleikalista alþjóða tennissambandsins. Henin-Hardenne var talin sigurstranglegri fyrir leikinn, en hún hafði ekki tapað í 17 leikjum í röð fyrir úrslitaleikinn í dag. Þetta var lengsta sigurganga konu á tennisvellinum á árinu, en áður hafði einmitt Mauresmo verið taplaus í 16 leikjum í röð. Erlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Franska tenniskonan Amelie Mauresmo vann í dag sinn fyrsta sigur á Wimbledon-mótinu þegar hún lagði Justine Henin-Hardenne í dramatískum úrslitaleik 2-6, 6-3 og 6-4 í London. Mauresmo hefur haft það orð á sér að standast ekki mikla pressu, en eftir skelfilega byrjun í dag náði hún að snúa leiknum sér í hag og sigra. Mauresmo sigraði einmitt á opna ástralska mótinu í vetur eftir að hafa betur gegn Hardenne, sem þá þurfti að hætta keppni vegna meiðsla. Ekkert slíkt var uppi á teningnum í dag og Mauresmo kraup á kné og grét þegar glæsilegur sigur hennar var í höfn. "Ég var orðin hundleið á því að heyra fólk tala um að ég hefði ekki taugar í að vinna stóra titla og því var ég staðráðin í að vinna í dag," sagði Mauresmo glöð í bragði eftir sigurinn, en hún er efst á styrkleikalista alþjóða tennissambandsins. Henin-Hardenne var talin sigurstranglegri fyrir leikinn, en hún hafði ekki tapað í 17 leikjum í röð fyrir úrslitaleikinn í dag. Þetta var lengsta sigurganga konu á tennisvellinum á árinu, en áður hafði einmitt Mauresmo verið taplaus í 16 leikjum í röð.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira