Ákærðu færu mikinn í fjölmiðlum 22. júní 2006 13:30 Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira