Arcelor tók ekki tilboði Mittal Steel 12. júní 2006 10:15 Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn stálframleiðandans Arcelor hefur ákveðið einróma að taka ekki yfirtökutilboði breska stálfyrirtækisins Mittal Steel í fyrirtækið. Tilboðið hljóðar upp á 22 milljarða evrur, jafnvirði rúmra 2.000 milljarða íslenskra króna. Að sögn stjórnarinnar var tilboð Mittal Steel vanmat á Arcelor. Þá hefur stjórnin hvatt hluthafa í fyrirtækinu til samruna við rússneska fyrirtækið Severstal. Að sögn breska ríkisútvarpsins mun stjórn Arcelor eftir sem áður funda með Mittal Steel og gaumgæfa endurskoðað tilboð fyrirtækisins í Arcelor. Í niðurstöðu stjórnar Arcelor segir að kaup fyrirtækisins á 68 prósenta hlut í Severstal fyrir 13 milljarða evrur, jafnvirði 1.200 milljarða íslenskar krónur, sé fýsilegri kostur. Gengið verður til kosninga um samruna fyrirtækjanna á hluthafafundi í lok mánaðarins. Verði af samruna fyrirtækjanna verður til stærsta stálfyrirtæki í heimi með 46 milljarða króna veltu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira