Vilja að dómstólar fjalli um umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu 28. mars 2006 14:00 Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira