Gengi hlutabréfa lækkaði í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag m.a. vegna óvissu um yfirvofandi hækkun stýrivaxta. Nikkei-225 hlutabréfavísitalan lækkaði um 129,32 punkta eða 0,78 prósent. Síðustu tvo viðskiptadaga hafði vísitalan hækkað um samtals 3,3 prósent.
Viðskipti erlent