Stærstu eigendur Livedoor íhuga sölu 16. mars 2006 10:07 Forsvarsmenn Fuji Television Network, eins stærsta hluthafa í japanska netfyrirtækinu Livedoor, eru sagðir vera að íhuga að selja 12,5 prósenta hlut sinn í fyrirtækinu. Lokað varð fyrir öll viðskipti í kauphöllinni í Tókýó í Japan 18. janúar á þessu ári þegar grunur vaknaði um misferli hjá fyrirtækinu. Takafumi Hoire, forstjóri Livedoor, og fjórir framkvæmdastjórar netfyrirtækisins voru handteknir í kjölfarið og hafa verið ákærðir fyrir að falsa afkomutölur fyrirtækisins fyrir tveimur árum. Gengi hlutabréfa í Livedoor hafa lækkað um 90 prósent frá upphafi árs en ákveðið hefur verið að afskrá það úr kauphöllinni í Tókýó. Forsvarsmenn Fuji Television Network segja að þeir hafi vissulega íhuga að selja hlut sinn í Livedoor en neita að ákvörðun liggi fyrir í málinu. Kapalsjónvarpsstöðin Usen Corp. er sögð hafa sýnt áhuga á að kaupa hlut Fuji en fyrirtækið hefur ekki viljað láta hafa neitt eftir sér um málið.Horie og hinir fimm framkvæmdastjórar Livedoor neita allir sök í málinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn Fuji Television Network, eins stærsta hluthafa í japanska netfyrirtækinu Livedoor, eru sagðir vera að íhuga að selja 12,5 prósenta hlut sinn í fyrirtækinu. Lokað varð fyrir öll viðskipti í kauphöllinni í Tókýó í Japan 18. janúar á þessu ári þegar grunur vaknaði um misferli hjá fyrirtækinu. Takafumi Hoire, forstjóri Livedoor, og fjórir framkvæmdastjórar netfyrirtækisins voru handteknir í kjölfarið og hafa verið ákærðir fyrir að falsa afkomutölur fyrirtækisins fyrir tveimur árum. Gengi hlutabréfa í Livedoor hafa lækkað um 90 prósent frá upphafi árs en ákveðið hefur verið að afskrá það úr kauphöllinni í Tókýó. Forsvarsmenn Fuji Television Network segja að þeir hafi vissulega íhuga að selja hlut sinn í Livedoor en neita að ákvörðun liggi fyrir í málinu. Kapalsjónvarpsstöðin Usen Corp. er sögð hafa sýnt áhuga á að kaupa hlut Fuji en fyrirtækið hefur ekki viljað láta hafa neitt eftir sér um málið.Horie og hinir fimm framkvæmdastjórar Livedoor neita allir sök í málinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira