Engin ákvörðun um hvort frystihús verður endurbyggt 15. mars 2006 13:03 Frá slökkvilstarfi á Breiðdalsvík. MYND/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira