Ung kona slapp ómeidd þegar bíll hennar rann út af þjóðvegunum efst í Norðurárdal í gærkvöldi og valt. Þar hafði myndast fljúgandi hálka og voru lögreglu- og björgunarmenn í hættu á vettvangi þar til hægt var á umferð í grenndinni. Ekku urðu þó alvarlegar tafir vegna óhappsins. Annar bíll rann út af veginum en hélst á réttum kili.
Slapp ómeidd í veltu í Norðurárdal
Mest lesið
Fleiri fréttir
