Mikil endurnýjun í borgarstjórn 13. febrúar 2006 12:00 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira