Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva setti sitt 19. heimsmet í stangarstökki í Úkraínu í dag þegar hún stökk yfir 4,91 metra á móti innanhúss í Donetsk. Hún bætti þar með eigin heimsmet innanhúss um einn sentimetra.
Nítjánda heimsmet Isinbayevu
