Löngu tímabær yfirlýsing 8. febrúar 2006 16:58 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fagnar því að forsætisráðherra taki í raun undir málflutning Samfylkingarinnar. MYND/GVA Það var tími til kominn segir formaður Samfylkingar um yfirlýsingu forsætisráðherra um að Ísland verði komið í Evrópusambandið árið 2015. Utanríkisráðherra vill ekkert tjá sig um yfirlýsingu forsætisráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra um að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu innan nokkurra ára. Hún segir að með þessu feti forsætisráðherra leið sem Samfylkingin hefur troðið. "Mér finnst þessi yfirlýsing löngu tímabær," segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir að það hafi verið kominn tími til að ráðherra í ríkisstjórninni lýsti þessu yfir og að það hafi verið löng og skrýtin þögn um Evrópumálin, ekki aðeins úr horni stjórnarflokkanna heldur einnig úr viðskiptalífinu. Ingibjörg segir yfirlýsingu forsætisráðherra hljóta að hafa áhrif á samstarf stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið mjög harður gegn Evrópusambandinu og henni þætti ólíklegt að því stóra skipi sem Sjálfstæðisflokkurinn sé yrði snúið á svipstundu. Það væri þá heljarinnar U-beygja ef af yrði segir Ingibjörg Sólrún og kveðst sjá fyrir að stjórnarflokkarnir þurfi að ræða þessi mál sín í milli. Ekki náðist í Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins, en aðstoðarkona hans sagði að Geir ætlaði sér ekki að tjá sig um ummæli forsætisráðherra. Ekki fékkst svar við því hvort forsætisráðherra hefði greint utanríkisráðherra frá efni ræðu sinnar áður en hann flutti hana. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Það var tími til kominn segir formaður Samfylkingar um yfirlýsingu forsætisráðherra um að Ísland verði komið í Evrópusambandið árið 2015. Utanríkisráðherra vill ekkert tjá sig um yfirlýsingu forsætisráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra um að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu innan nokkurra ára. Hún segir að með þessu feti forsætisráðherra leið sem Samfylkingin hefur troðið. "Mér finnst þessi yfirlýsing löngu tímabær," segir Ingibjörg Sólrún. Hún segir að það hafi verið kominn tími til að ráðherra í ríkisstjórninni lýsti þessu yfir og að það hafi verið löng og skrýtin þögn um Evrópumálin, ekki aðeins úr horni stjórnarflokkanna heldur einnig úr viðskiptalífinu. Ingibjörg segir yfirlýsingu forsætisráðherra hljóta að hafa áhrif á samstarf stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið mjög harður gegn Evrópusambandinu og henni þætti ólíklegt að því stóra skipi sem Sjálfstæðisflokkurinn sé yrði snúið á svipstundu. Það væri þá heljarinnar U-beygja ef af yrði segir Ingibjörg Sólrún og kveðst sjá fyrir að stjórnarflokkarnir þurfi að ræða þessi mál sín í milli. Ekki náðist í Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins, en aðstoðarkona hans sagði að Geir ætlaði sér ekki að tjá sig um ummæli forsætisráðherra. Ekki fékkst svar við því hvort forsætisráðherra hefði greint utanríkisráðherra frá efni ræðu sinnar áður en hann flutti hana.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira