Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð 30. janúar 2006 12:01 Beðið eftir tölum í prófkjör Framsóknar á laugardag. MYND/Pjetur Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent