Rússneskur ríkisrekstur áhyggjuefni 1. desember 2006 06:45 höfuðstöðvar gazprom OECD hefur áhyggjur yfir vaxandi ríkisrekstri í Rússlandi. Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur lýst yfir áhyggjum vegna mikils vaxtar rússneska ríkisorkufyrirtækisins Gazprom, sem sagt er hafa einokunarstöðu á markaði fyrir jarðgas í Austur-Evrópu. Í nýrri skýrslu frá OECD um hagkerfi Rússlands segir ennfremur að mikil stækkun fyrirtækisins og yfirtökur þess síðustu árin komi í veg fyrir heilbrigða samkeppni í Rússlandi og beini vöxturinn sjónum stjórnenda frá kjarnastarfsemi Gazprom. Þá leggur OECD áherslu á, að gasiðnaðurinn í landinu verði endurskipulagður í samræmi við aðra geira með það fyrir augum að auka samkeppni á heimamarkaði. Gazprom er í andstöðu við markaðsvæðinguna austur frá, að mati OECD, sem bendir á að hlutur ríkisins í fyrirtækjum í Rússlandi hafi aukist mikið síðastliðin þrjú ár. Hafi ríkið átt fimmtung fyrirtækja í Rússlandi fyrir þremur árum en hann nemur nú 30 prósentum. „Aukinn ríkisrekstur er skref aftur á bak,“ segir í skýrslu OECD, sem áréttar að rússneska ríkið verði að minnka við hlut sinn í fyrirtækjum í landinu, ekki síst í orkufyrirtækjum, með það fyrir augum að minnka einokunarstöðu Gazprom í Austur-Evrópu. Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur lýst yfir áhyggjum vegna mikils vaxtar rússneska ríkisorkufyrirtækisins Gazprom, sem sagt er hafa einokunarstöðu á markaði fyrir jarðgas í Austur-Evrópu. Í nýrri skýrslu frá OECD um hagkerfi Rússlands segir ennfremur að mikil stækkun fyrirtækisins og yfirtökur þess síðustu árin komi í veg fyrir heilbrigða samkeppni í Rússlandi og beini vöxturinn sjónum stjórnenda frá kjarnastarfsemi Gazprom. Þá leggur OECD áherslu á, að gasiðnaðurinn í landinu verði endurskipulagður í samræmi við aðra geira með það fyrir augum að auka samkeppni á heimamarkaði. Gazprom er í andstöðu við markaðsvæðinguna austur frá, að mati OECD, sem bendir á að hlutur ríkisins í fyrirtækjum í Rússlandi hafi aukist mikið síðastliðin þrjú ár. Hafi ríkið átt fimmtung fyrirtækja í Rússlandi fyrir þremur árum en hann nemur nú 30 prósentum. „Aukinn ríkisrekstur er skref aftur á bak,“ segir í skýrslu OECD, sem áréttar að rússneska ríkið verði að minnka við hlut sinn í fyrirtækjum í landinu, ekki síst í orkufyrirtækjum, með það fyrir augum að minnka einokunarstöðu Gazprom í Austur-Evrópu.
Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira