Galli í skrá Firefox 29. nóvember 2006 07:00 Alvarlegur galli hefur fundist í Firefox-vafranum frá Mozilla sem tölvuþrjótar geta nýtt sér til að senda lykilorð notenda vafrans á lokaðar vefsíður. Galli hefur fundist í Firefox-vafranum frá Mozilla sem gerir það að verkum að tölvuþrjótar geta rænt upplýsingum frá þeim netverjum sem nota vafrann. Sama galla er að finna í Internet Explorer frá Microsoft. Þetta þykja miklar fregnir í netheimum þar sem gallar í vafranum frá Mozilla hafa fram til þessa þótt afar fátíðir og standa Explorer-vafranum langtum framar. Gallinn liggur í skrá vafrans sem heldur utan um lykilorð notanda inn á hinar ýmsu vefsíður, svo sem MySpace. Tölvuþrjótar geta sent netverjum ruslpóst þar sem þeir biðja þá um að fara á tiltekna síðu sem krefst lykilorðs. Þegar netverjar gera það þá fer lykilorðið á síðu, sem þrjótarnir hafa búið til í þeim tilgangi að safna lykilorðum. Með því móti komast þrjótarnir inn á þær vefsíður, sem annars eru óviðkomandi læstar. Að sögn forsvarsmanna Mozilla fannst gallinn í síðasta mánuði og er hann talinn alvarlegur enda gerir skráin engan greinarmun á því hvort hún sendir lykilorð á vafrann sem upphaflega óskaði eftir því eður ei. Að sögn Mozilla er sami galli í Explorer-vafranum. Öryggi í honum hefur hins vegar verið hert til muna og kannar sambærileg skrá nú hvort lykilorðið fer á þann vafra sem óskaði eftir því eða til vefja tölvuþrjóta. Viðskipti Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Galli hefur fundist í Firefox-vafranum frá Mozilla sem gerir það að verkum að tölvuþrjótar geta rænt upplýsingum frá þeim netverjum sem nota vafrann. Sama galla er að finna í Internet Explorer frá Microsoft. Þetta þykja miklar fregnir í netheimum þar sem gallar í vafranum frá Mozilla hafa fram til þessa þótt afar fátíðir og standa Explorer-vafranum langtum framar. Gallinn liggur í skrá vafrans sem heldur utan um lykilorð notanda inn á hinar ýmsu vefsíður, svo sem MySpace. Tölvuþrjótar geta sent netverjum ruslpóst þar sem þeir biðja þá um að fara á tiltekna síðu sem krefst lykilorðs. Þegar netverjar gera það þá fer lykilorðið á síðu, sem þrjótarnir hafa búið til í þeim tilgangi að safna lykilorðum. Með því móti komast þrjótarnir inn á þær vefsíður, sem annars eru óviðkomandi læstar. Að sögn forsvarsmanna Mozilla fannst gallinn í síðasta mánuði og er hann talinn alvarlegur enda gerir skráin engan greinarmun á því hvort hún sendir lykilorð á vafrann sem upphaflega óskaði eftir því eður ei. Að sögn Mozilla er sami galli í Explorer-vafranum. Öryggi í honum hefur hins vegar verið hert til muna og kannar sambærileg skrá nú hvort lykilorðið fer á þann vafra sem óskaði eftir því eða til vefja tölvuþrjóta.
Viðskipti Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira