Málamiðlun í bígerð 18. október 2006 06:45 Het Financieele Dagblad Nýleg umfjöllun helsta viðskiptarits Hollendinga um áhuga Marels á að kaupa Stork Food Service út úr móðurfélaginu Stork N.V. Centaurus og Paulson, stærstu hluthafarnir í hollensku fyrirtækjasamstæðunni Stork N.V., eru sagðir reiðubúnir að ræða málamiðlun við stjórn samstæðunnar eftir hluthafafund í síðustu viku. Þar féllust hluthafar með yfirgnæfandi meirihluta á að skipta upp samstæðunni, en stjórn hennar hefur sett sig upp á mót því. Het Financieele Dagblad, helsta viðskiptarit Hollendinga, hefur eftir heimildarmanni sem stendur sjóðunum nærri að þeir hafi á fundinum komið skoðun sinni rækilega á framfæri, en vilji nú ræða málin. Um 86 prósent greiddu atkvæði með skiptingu félagsins líkt og sjóðirnir lögðu til. Saman fara þeir með tæp 33 prósent alls hlutafjár. Ekki liggja þó fyrir nánari upplýsingar um hvers eðlis málamiðlunin gæti verið eða hvort hún kunni að hafa áhrif á möguleika Marels til að kaup matvælavinnsluvélastarfsemi Stork. Við þau kaup myndi Marel verða stærsta fyrirtæki í sínu sviði í heiminum. Þá er ekki vitað hvenær viðræður kunni að fara í gang. Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Centaurus og Paulson, stærstu hluthafarnir í hollensku fyrirtækjasamstæðunni Stork N.V., eru sagðir reiðubúnir að ræða málamiðlun við stjórn samstæðunnar eftir hluthafafund í síðustu viku. Þar féllust hluthafar með yfirgnæfandi meirihluta á að skipta upp samstæðunni, en stjórn hennar hefur sett sig upp á mót því. Het Financieele Dagblad, helsta viðskiptarit Hollendinga, hefur eftir heimildarmanni sem stendur sjóðunum nærri að þeir hafi á fundinum komið skoðun sinni rækilega á framfæri, en vilji nú ræða málin. Um 86 prósent greiddu atkvæði með skiptingu félagsins líkt og sjóðirnir lögðu til. Saman fara þeir með tæp 33 prósent alls hlutafjár. Ekki liggja þó fyrir nánari upplýsingar um hvers eðlis málamiðlunin gæti verið eða hvort hún kunni að hafa áhrif á möguleika Marels til að kaup matvælavinnsluvélastarfsemi Stork. Við þau kaup myndi Marel verða stærsta fyrirtæki í sínu sviði í heiminum. Þá er ekki vitað hvenær viðræður kunni að fara í gang.
Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira