Erfitt verkefni framundan 27. ágúst 2006 07:30 Ólafur Þ. Harðarson „Það vekur athygli að Framsóknarflokkurinn er enn með svipað fylgi, svo flokksþing þeirra hefur ekkert híft flokkinn upp. Framsókn á erfiðan vetur fyrir höndum ef þeir eiga að ná kosningafylginu,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hann segir niðurstöðu könnunarinnar ekki vera góða fyrir Sjálfstæðisflokkinn og segir teikn á lofti um að stjórnin haldi ekki velli í næstu alþingiskosninum. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirleitt fengið hærra í könnunum en í kosningum. Fylgi stjórnar og stjórnarandstöðu er nánast jafnt, eins og það hefur verið allt kjörtímabilið. Það gæti bent til þess að stjórnin haldi ekki velli í næstu kosningum,“ segir Ólafur. „Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa nær alltaf haft tvo þriðju atkvæða. Það sem við sjáum núna er að þeir eru einungis með um helming atkvæða og gætu misst meirihluta eftir kosningar. Það var óhugsandi lengst af síðustu öld,“ bætir hann við. Ólafur segir útkomuna góða fyrir Vinstri græn en bendir á að þau fái oft meira fylgi í könnunum en kemur upp úr kjörkössum. Annað eigi við um Frjálslynda flokkinn sem mælist oft lægri í könnunum en í kosningum. Útkoma könnunarinnar er ekki góð fyrir Samfylkinguna að mati Ólafs. „Samfylkingin er talsvert undir kosningafylginu, sem er ekki gott fyrir stjórnarandstöðuflokk,“ segir Ólafur. Hann bendir þó á að langt sé í kosningar og forspárgildi könnunar núna hafi lítið gildi. Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
„Það vekur athygli að Framsóknarflokkurinn er enn með svipað fylgi, svo flokksþing þeirra hefur ekkert híft flokkinn upp. Framsókn á erfiðan vetur fyrir höndum ef þeir eiga að ná kosningafylginu,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hann segir niðurstöðu könnunarinnar ekki vera góða fyrir Sjálfstæðisflokkinn og segir teikn á lofti um að stjórnin haldi ekki velli í næstu alþingiskosninum. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirleitt fengið hærra í könnunum en í kosningum. Fylgi stjórnar og stjórnarandstöðu er nánast jafnt, eins og það hefur verið allt kjörtímabilið. Það gæti bent til þess að stjórnin haldi ekki velli í næstu kosningum,“ segir Ólafur. „Framsókn og Sjálfstæðisflokkur hafa nær alltaf haft tvo þriðju atkvæða. Það sem við sjáum núna er að þeir eru einungis með um helming atkvæða og gætu misst meirihluta eftir kosningar. Það var óhugsandi lengst af síðustu öld,“ bætir hann við. Ólafur segir útkomuna góða fyrir Vinstri græn en bendir á að þau fái oft meira fylgi í könnunum en kemur upp úr kjörkössum. Annað eigi við um Frjálslynda flokkinn sem mælist oft lægri í könnunum en í kosningum. Útkoma könnunarinnar er ekki góð fyrir Samfylkinguna að mati Ólafs. „Samfylkingin er talsvert undir kosningafylginu, sem er ekki gott fyrir stjórnarandstöðuflokk,“ segir Ólafur. Hann bendir þó á að langt sé í kosningar og forspárgildi könnunar núna hafi lítið gildi.
Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira