Þjóðverjar svartsýnir 22. ágúst 2006 17:03 Angela Merkel, kanslari þýskalands, hrósaði auknum hagvexti í Þýskalandi í gær. Þjóðverjar hafa ekki haft minni væntingar um horfur í efnahagsmálum í fimm ár. Mynd/AP Væntingavísitalan í Þýskalandi féll um 20,7 punkta frá júlí og mælist mínus 5,6 stig í þessum mánuði. Vísitalan hefur ekki verið lægri í fimm ár og benda niðurstöðurnar til að Þjóðverjar séu svartsýnni nú en áður um horfur í efnahagsmálum. Verðhækkanir á olíu hafa komið illa við buddu neytenda auk þess sem búist er við að hækkun á virðisaukaskatti um þrjú prósentustig næstu áramót komi illa við landsmenn. Þá eru líkur taldar á að hátt gengi evrunnar og hæging á hagvexti í Bandaríkjunum muni skila sér í minni útflutningi vestur um haf. Fastlega var búist við því að væntingavísitalan myndi lækka en ekki var búist við jafn dræmum væntingum og raunin varð. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tók fréttum um aukinn hagvöxt fagnandi í fyrradag og sagði Þýskaland ekki lengur veiki maðurinn í Evrópu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Væntingavísitalan í Þýskalandi féll um 20,7 punkta frá júlí og mælist mínus 5,6 stig í þessum mánuði. Vísitalan hefur ekki verið lægri í fimm ár og benda niðurstöðurnar til að Þjóðverjar séu svartsýnni nú en áður um horfur í efnahagsmálum. Verðhækkanir á olíu hafa komið illa við buddu neytenda auk þess sem búist er við að hækkun á virðisaukaskatti um þrjú prósentustig næstu áramót komi illa við landsmenn. Þá eru líkur taldar á að hátt gengi evrunnar og hæging á hagvexti í Bandaríkjunum muni skila sér í minni útflutningi vestur um haf. Fastlega var búist við því að væntingavísitalan myndi lækka en ekki var búist við jafn dræmum væntingum og raunin varð. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tók fréttum um aukinn hagvöxt fagnandi í fyrradag og sagði Þýskaland ekki lengur veiki maðurinn í Evrópu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira