Fóru til Florída í boði Alcoa 22. ágúst 2006 07:30 eskifjörður Alcoa segir styrkveitinguna einvörðungu þáttur í því að vera góður nágranni. MYND/GVA Tveir lögreglumenn frá Eskifirði fóru í boði Alcoa Fjarðaáls á tveggja vikna námskeið í Florída í Bandaríkjunum árið 2004. Mennirnir þáðu styrk í eigin nafni frá Alcoa og öðrum fyrirtækjum og stofnunum á Austurlandi til að sækja námskeið í fíkniefnaleit. Þá styrkti dómsmála- ráðuneytið mennina til fararinnar. Guðlaug Gísladóttir, starfsmaður í samfélagsdeild Alcoa Fjarðaáls, segir fyrirtækið styrkja fjöldann allan af verkefnum árlega í samfélaginu. „Við styrktum mennina um ferðakostnað sem við greiddum beint til þjónustuaðila,“ segir Guðlaug. „Þetta var bara venjuleg þátttaka okkar í uppbyggingu samfélagsins hérna fyrir austan.“ Samkvæmt Guðlaugu eru engin áform uppi um frekari styrkveitingar til lögreglumanna á Eskifirði. „Við úthlutum samkvæmt umsóknum sem samræmast okkar reglum. Við viljum leggja okkar af mörkum að vera góðir nágrannar.“ Lögreglumennirnir leituðu sjálfir eftir styrk til að sækja námskeiðið. Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði, segir umsóknina aldrei hafa komið inn á borð hjá embættinu. „Þetta var algjörlega á vitorði þeirra sjálfa, eina sem við gerðum var að útvega mönnunum frí svo að þeir gætu sótt námskeiðið,“ segir Inger. „Ég var ekkert að velta því fyrir mér hvaða aðilar voru að styrkja þá, enda fannst mér það okkur óviðkomandi.“ Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Tveir lögreglumenn frá Eskifirði fóru í boði Alcoa Fjarðaáls á tveggja vikna námskeið í Florída í Bandaríkjunum árið 2004. Mennirnir þáðu styrk í eigin nafni frá Alcoa og öðrum fyrirtækjum og stofnunum á Austurlandi til að sækja námskeið í fíkniefnaleit. Þá styrkti dómsmála- ráðuneytið mennina til fararinnar. Guðlaug Gísladóttir, starfsmaður í samfélagsdeild Alcoa Fjarðaáls, segir fyrirtækið styrkja fjöldann allan af verkefnum árlega í samfélaginu. „Við styrktum mennina um ferðakostnað sem við greiddum beint til þjónustuaðila,“ segir Guðlaug. „Þetta var bara venjuleg þátttaka okkar í uppbyggingu samfélagsins hérna fyrir austan.“ Samkvæmt Guðlaugu eru engin áform uppi um frekari styrkveitingar til lögreglumanna á Eskifirði. „Við úthlutum samkvæmt umsóknum sem samræmast okkar reglum. Við viljum leggja okkar af mörkum að vera góðir nágrannar.“ Lögreglumennirnir leituðu sjálfir eftir styrk til að sækja námskeiðið. Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði, segir umsóknina aldrei hafa komið inn á borð hjá embættinu. „Þetta var algjörlega á vitorði þeirra sjálfa, eina sem við gerðum var að útvega mönnunum frí svo að þeir gætu sótt námskeiðið,“ segir Inger. „Ég var ekkert að velta því fyrir mér hvaða aðilar voru að styrkja þá, enda fannst mér það okkur óviðkomandi.“
Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira