Ólögmæt notkun upplýsinga 22. ágúst 2006 06:45 Ólögmætt var að nota lista um mætingar nemanda í þeim tilgangi að meina einum þeirra þátttöku á hátíð fyrir unglinga á vegum Samfés. Þetta kemur fram í úrskurði sem Persónuvernd kvað upp 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar unglingsins, sem er nemandi við Grunnskólann í Grindavík, fóru með málið til Persónuverndar og töldu að listi um mætingar hefði verið notaður á óréttmætan hátt. Á listanum kom fram að viðkomandi sýndi ekki ásættanlega mætingu í skólann en góð mæting var skilyrði fyrir þátttöku á Samfés-hátíðinni. Gunnlaugur Dan Ólafsson, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur, segir dóm Persónuverndar eðlilegan og bætir við að mikið magn upplýsinga um nemendur fari manna á milli í skólunum og geti notkun þeirra orkað tvímælis. „Umræddur listi var tekinn saman um þá nemendur sem ekki hafa mætt nægjanlega vel í skólann en engar aðrar upplýsingar var þar að finna.“ Gunnlaugur telur þetta mál verða til þess að farið verði yfir ábyrgð og verksvið skólans og að verklagsreglur verði settar á milli skólans og samstarfsaðila hans. Gunnlaugur útilokar ekki að í framhaldinu verði tekið upp samstarf við Samfés um notkun upplýsinga en segir að slík ákvörðun verði tilkynnt foreldrum fyrirfram. Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Ólögmætt var að nota lista um mætingar nemanda í þeim tilgangi að meina einum þeirra þátttöku á hátíð fyrir unglinga á vegum Samfés. Þetta kemur fram í úrskurði sem Persónuvernd kvað upp 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar unglingsins, sem er nemandi við Grunnskólann í Grindavík, fóru með málið til Persónuverndar og töldu að listi um mætingar hefði verið notaður á óréttmætan hátt. Á listanum kom fram að viðkomandi sýndi ekki ásættanlega mætingu í skólann en góð mæting var skilyrði fyrir þátttöku á Samfés-hátíðinni. Gunnlaugur Dan Ólafsson, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur, segir dóm Persónuverndar eðlilegan og bætir við að mikið magn upplýsinga um nemendur fari manna á milli í skólunum og geti notkun þeirra orkað tvímælis. „Umræddur listi var tekinn saman um þá nemendur sem ekki hafa mætt nægjanlega vel í skólann en engar aðrar upplýsingar var þar að finna.“ Gunnlaugur telur þetta mál verða til þess að farið verði yfir ábyrgð og verksvið skólans og að verklagsreglur verði settar á milli skólans og samstarfsaðila hans. Gunnlaugur útilokar ekki að í framhaldinu verði tekið upp samstarf við Samfés um notkun upplýsinga en segir að slík ákvörðun verði tilkynnt foreldrum fyrirfram.
Innlent Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira