Gini-stuðull vandmeðfarinn 14. ágúst 2006 06:45 Sveinn Agnarsson Sveinn segir að ríki vari sig á því að hafa skattheimtu af fjármagnstekjum ólíka því sem gerist annars staðar. Sú staðreynd að tekjudreifing er að minnka er ekki endilega merki um það að pottur sé brotinn í skattkerfi landsins, segir Sveinn Agnarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun. Hann segir svokallaðan Gini-stuðul, sem notaður er til að bera saman ójöfnuð í tekjum, vandmeðfarinn. „Í sumum tilfellum getur skattkerfið verið byggt upp þannig að það eigi að hafa mikil áhrif á tekjudreifingu en tekjumismunurinn samkvæmt Gini-stuðlinum getur samt verið að aukast,“ segir Sveinn. Hann segir það staðreynd að jaðarskattur á tekjuhæstu einstaklinga landsins hafi hækkað undanfarin ár með afnámi hátekjuskattsins og lækkun skatthlutfalls. „Það er hins vegar ekki svo að eina ástæðan fyrir því að tekjustuðlarnir eru að mæla aukinn ójöfnuð sé að skattkerfið hafi verið að breytast, heldur ekki síður hitt að tekjur manna hafa verið að vaxa svona gríðarlega.“ Sveinn segir að í hinu alþjóðlega umhverfi sé orðið erfitt fyrir ríki að hafa skattheimtu á hreyfanlega skattstofna ólíka því sem gerist annars staðar. Þetta eigi til dæmis við um fjármagnstekjuskatt. Þá skapist sú hætta að skattgreiðendur færi sig til. Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Sú staðreynd að tekjudreifing er að minnka er ekki endilega merki um það að pottur sé brotinn í skattkerfi landsins, segir Sveinn Agnarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun. Hann segir svokallaðan Gini-stuðul, sem notaður er til að bera saman ójöfnuð í tekjum, vandmeðfarinn. „Í sumum tilfellum getur skattkerfið verið byggt upp þannig að það eigi að hafa mikil áhrif á tekjudreifingu en tekjumismunurinn samkvæmt Gini-stuðlinum getur samt verið að aukast,“ segir Sveinn. Hann segir það staðreynd að jaðarskattur á tekjuhæstu einstaklinga landsins hafi hækkað undanfarin ár með afnámi hátekjuskattsins og lækkun skatthlutfalls. „Það er hins vegar ekki svo að eina ástæðan fyrir því að tekjustuðlarnir eru að mæla aukinn ójöfnuð sé að skattkerfið hafi verið að breytast, heldur ekki síður hitt að tekjur manna hafa verið að vaxa svona gríðarlega.“ Sveinn segir að í hinu alþjóðlega umhverfi sé orðið erfitt fyrir ríki að hafa skattheimtu á hreyfanlega skattstofna ólíka því sem gerist annars staðar. Þetta eigi til dæmis við um fjármagnstekjuskatt. Þá skapist sú hætta að skattgreiðendur færi sig til.
Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira