Ættum að standa okkur betur 10. ágúst 2006 07:45 Foldaskóli Bæta þarf grunnskólann að mati OECD, sem telur námsárangur barna hér óviðunandi. MYND/GVA „Frekar á að leggja áherslu á gæði kennslu en magn hennar,“ segir Val Koromzay, sérfræðingur OECD sem í gær kynnti nýja skýrslu stofnunarinnar. Í henni er fjallað um efnahagsmál auk menntamála. Þar telja skýrsluhöfundar úrbóta þörf. Auka þarf hlutfall menntaðra kennara á landsbyggðinni, en við kynningu skýrslunnar var sérstaklega bent á þá staðreynd að börn af landsbyggðinni næðu síður góðum árangri í svonefndum PISA-könnunum. Koromzay sagði ekki viðunandi miðað við tilkostnað við menntakerfið hér að kunnátta barna væri bara í meðallagi í OECD-ríkjunum. Þá segir í skýrslunni að brottfall úr námi eftir grunnskóla sé of mikið. Mælt er með styttingu framhaldsskólans, að því tilskyldu að það komi ekki niður á námsgæðum og árangri. Að auki er hvatt til alvarlegrar umræðu um hvort áhersla eigi að vera á háskólanám heima fyrir eða hvort ýta eigi undir nám í útlöndum. „Það er gott að OECD sé að einblína á menntamálin í sinni umfjöllun. Það koma fram margar athyglisverðar tillögur sem við þurfum að huga að, en ánægjulegt er að það er bent á margt sem vel er gert. Stjórnarandstaðan mætti benda á það oftar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra um nýútkomna skýrslu OECD. Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
„Frekar á að leggja áherslu á gæði kennslu en magn hennar,“ segir Val Koromzay, sérfræðingur OECD sem í gær kynnti nýja skýrslu stofnunarinnar. Í henni er fjallað um efnahagsmál auk menntamála. Þar telja skýrsluhöfundar úrbóta þörf. Auka þarf hlutfall menntaðra kennara á landsbyggðinni, en við kynningu skýrslunnar var sérstaklega bent á þá staðreynd að börn af landsbyggðinni næðu síður góðum árangri í svonefndum PISA-könnunum. Koromzay sagði ekki viðunandi miðað við tilkostnað við menntakerfið hér að kunnátta barna væri bara í meðallagi í OECD-ríkjunum. Þá segir í skýrslunni að brottfall úr námi eftir grunnskóla sé of mikið. Mælt er með styttingu framhaldsskólans, að því tilskyldu að það komi ekki niður á námsgæðum og árangri. Að auki er hvatt til alvarlegrar umræðu um hvort áhersla eigi að vera á háskólanám heima fyrir eða hvort ýta eigi undir nám í útlöndum. „Það er gott að OECD sé að einblína á menntamálin í sinni umfjöllun. Það koma fram margar athyglisverðar tillögur sem við þurfum að huga að, en ánægjulegt er að það er bent á margt sem vel er gert. Stjórnarandstaðan mætti benda á það oftar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra um nýútkomna skýrslu OECD.
Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira