Með alla útlimi krosslagða 28. júlí 2006 06:15 Ingibjörg Kristleifsdóttir "Aðalfrétt dagsins í dag er að það eru akkúrat 23 ár síðan tvíburarnir mínir fæddust. Þeir eru því orðnir einu ári eldri en ég var þegar ég eignaðist þá," segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, leikskólastjóri Klambra. Á afmælisdeginum fær hún annan tvíburann í heimsókn enda eru þeir "orðnir karlar í sitt hvoru landinu". Ingibjörg er annars hæstánægð með sumarið enda er hún búin að nýta það vel í alls konar útiveru. "Sumarið er bara hálfnað en samt búið að vera svo skemmtilegt og sólríkt. Ég er búin að ganga Síldarmannagötu, upp á Arnarvatnsheiði og svo fann ég Paradís á Norðfirði," segir hún og bætir við að einnig sé nauðsynlegt að komi fram að hún hafi gengið á Strút síðastliðinn laugardag. "Ég segi öllum sem ég hitti það svona sjö sinnum." Leikskólinn Klambrar er að fara aftur af stað eftir sumarleyfi og í vikunni fóru börn og starfsfólk saman í hvalaskoðun. "Við sáum náttúrulega bara nokkra sporða, en eftir á erum við öll alveg viss um að við sáum hvali sem eru stærri en kastalinn í garðinum." Ingibjörg hefur annars í nógu að snúast við undirbúning vetursins á Klömbrum. "Við erum með alla útlimi krosslagða í von um að manna allar stöðurnar í haust." Ingibjörg segist þó ekki vera kvíðin heldur full tilhlökkunar fyrir veturinn. "Einhver sagði að leikskólastjórar héldu að kvíði væri eðlileg tilfinning. Við erum núna að senda kvíðann út í hafsauga og taka tilhlökkunina inn því búið er að ráða svo mikið úrvalslið hér til starfa. Svo er þetta bara alveg að koma," segir Ingibjörg. Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
"Aðalfrétt dagsins í dag er að það eru akkúrat 23 ár síðan tvíburarnir mínir fæddust. Þeir eru því orðnir einu ári eldri en ég var þegar ég eignaðist þá," segir Ingibjörg Kristleifsdóttir, leikskólastjóri Klambra. Á afmælisdeginum fær hún annan tvíburann í heimsókn enda eru þeir "orðnir karlar í sitt hvoru landinu". Ingibjörg er annars hæstánægð með sumarið enda er hún búin að nýta það vel í alls konar útiveru. "Sumarið er bara hálfnað en samt búið að vera svo skemmtilegt og sólríkt. Ég er búin að ganga Síldarmannagötu, upp á Arnarvatnsheiði og svo fann ég Paradís á Norðfirði," segir hún og bætir við að einnig sé nauðsynlegt að komi fram að hún hafi gengið á Strút síðastliðinn laugardag. "Ég segi öllum sem ég hitti það svona sjö sinnum." Leikskólinn Klambrar er að fara aftur af stað eftir sumarleyfi og í vikunni fóru börn og starfsfólk saman í hvalaskoðun. "Við sáum náttúrulega bara nokkra sporða, en eftir á erum við öll alveg viss um að við sáum hvali sem eru stærri en kastalinn í garðinum." Ingibjörg hefur annars í nógu að snúast við undirbúning vetursins á Klömbrum. "Við erum með alla útlimi krosslagða í von um að manna allar stöðurnar í haust." Ingibjörg segist þó ekki vera kvíðin heldur full tilhlökkunar fyrir veturinn. "Einhver sagði að leikskólastjórar héldu að kvíði væri eðlileg tilfinning. Við erum núna að senda kvíðann út í hafsauga og taka tilhlökkunina inn því búið er að ráða svo mikið úrvalslið hér til starfa. Svo er þetta bara alveg að koma," segir Ingibjörg.
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira