Mega aðeins gifta sig í fimm löndum 28. júlí 2006 06:30 Hæstiréttur Washington-ríkis í Bandaríkjunum úrskurðaði á dögunum að ekkert væri athugavert við lög sem banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband í ríkinu. Nítján samkynhneigð pör höfðu kært lögin og töldu þau brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna.Hvar mega samkynhneigðir gifta sig? Í dag mega samkynhneigðir aðeins ganga í hjónaband í fimm löndum. Þau eru Holland, Belgía, Spánn, Kanada og Bandaríkin, en í Bandaríkjunum mega þeir aðeins gifta sig í Massachusetts-ríki. Í Suður-Afríku hefur gifting samkynhneigðra verið lögleidd, en þau lög taka gildi í lok þessa árs. Mun fleiri lönd leyfa einhverja tegund af staðfestri sambúð samkynhneigðra, en meðal þeirra eru Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, sex ríki Bandaríkjanna, Bretland og Ísland. Víða í Afríku og Austurlöndum er samkynhneigð ólögleg og liggur dauðarefsing við því í sumum löndum.Deilur um lögmæti Lögmæti hjónabands milli tveggja manneskja af sama kyni veltur að mestu leyti á því hvernig hugtakið hjónaband er skilgreint. Þeir sem eru fylgjandi hjónabandi samkynhneigðra segja það rétt þeirra, þar sem hjónaband sé löglegt samkomulag sem ekki ætti að vera einskorðað við tvær manneskjur af mismunandi kyni. Andstæðingarnir segja hjónaband samkynhneigðra ekki réttindi í sjálfu sér og ætti ekki að vera löglegt á siðferðislegum, trúarlegum eða samfélagslegum grundvelli. Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Hæstiréttur Washington-ríkis í Bandaríkjunum úrskurðaði á dögunum að ekkert væri athugavert við lög sem banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband í ríkinu. Nítján samkynhneigð pör höfðu kært lögin og töldu þau brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna.Hvar mega samkynhneigðir gifta sig? Í dag mega samkynhneigðir aðeins ganga í hjónaband í fimm löndum. Þau eru Holland, Belgía, Spánn, Kanada og Bandaríkin, en í Bandaríkjunum mega þeir aðeins gifta sig í Massachusetts-ríki. Í Suður-Afríku hefur gifting samkynhneigðra verið lögleidd, en þau lög taka gildi í lok þessa árs. Mun fleiri lönd leyfa einhverja tegund af staðfestri sambúð samkynhneigðra, en meðal þeirra eru Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, sex ríki Bandaríkjanna, Bretland og Ísland. Víða í Afríku og Austurlöndum er samkynhneigð ólögleg og liggur dauðarefsing við því í sumum löndum.Deilur um lögmæti Lögmæti hjónabands milli tveggja manneskja af sama kyni veltur að mestu leyti á því hvernig hugtakið hjónaband er skilgreint. Þeir sem eru fylgjandi hjónabandi samkynhneigðra segja það rétt þeirra, þar sem hjónaband sé löglegt samkomulag sem ekki ætti að vera einskorðað við tvær manneskjur af mismunandi kyni. Andstæðingarnir segja hjónaband samkynhneigðra ekki réttindi í sjálfu sér og ætti ekki að vera löglegt á siðferðislegum, trúarlegum eða samfélagslegum grundvelli.
Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira