Mikill hafís við strendur landsins 27. júlí 2006 08:00 hafís Hér má sjá varðskipið Ægi innan um hafísinn norðaustur af landinu. Mun meira er nú af hafís hér við land en undanfarin ár. mynd/jón páll ásgeirsson Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór. Innlent Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór.
Innlent Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira