Íbúarnir taki upp hanskann 13. júlí 2006 07:00 Vinnuskólakrakkar Hafa snyrt borgina í sumar og fá nú að líkindum mikinn liðsauka. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. "Við ætlum að hreinsa til í öllum hverfum borgarinnar og byrjum á Breiðholtinu, þar sem fimmtungur borgarbúa býr. Þar ætlum við að fegra hverfið eins mikið og mögulegt er á einum degi, með því að fá Breiðhyltinga í lið með okkur. Allir sem vettlingi geta valdið taka upp hanskann og hreinsa til," segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Sams konar átak verður gert í öllum hverfum borgarinnar. Í átakinu er lögð áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki til þess að hreinsa og hugsa vel um umhverfi sitt. "Við ætlum að tyrfa knattspyrnuvelli, skipta um grindverk, hreinsa veggjakrot, skipta út gömlum leiktækjum og svo mætti lengi telja. Við borgarfulltrúarnir og borgarstjóri verðum þarna og tökum til hendinni. Breiðholtið er yndislegt hverfi sem því miður hefur ekki fengið næga athygli undanfarin ár," segir Gísli og bætir við að auk þessa átaks sé mikið lagt upp úr hreinsun allrar borgarinnar í sumar. Innlent Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. "Við ætlum að hreinsa til í öllum hverfum borgarinnar og byrjum á Breiðholtinu, þar sem fimmtungur borgarbúa býr. Þar ætlum við að fegra hverfið eins mikið og mögulegt er á einum degi, með því að fá Breiðhyltinga í lið með okkur. Allir sem vettlingi geta valdið taka upp hanskann og hreinsa til," segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Sams konar átak verður gert í öllum hverfum borgarinnar. Í átakinu er lögð áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki til þess að hreinsa og hugsa vel um umhverfi sitt. "Við ætlum að tyrfa knattspyrnuvelli, skipta um grindverk, hreinsa veggjakrot, skipta út gömlum leiktækjum og svo mætti lengi telja. Við borgarfulltrúarnir og borgarstjóri verðum þarna og tökum til hendinni. Breiðholtið er yndislegt hverfi sem því miður hefur ekki fengið næga athygli undanfarin ár," segir Gísli og bætir við að auk þessa átaks sé mikið lagt upp úr hreinsun allrar borgarinnar í sumar.
Innlent Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira