Mátti vart tæpara standa 12. júlí 2006 07:30 Gísli Kó 10 í togi Hér sést þegar björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason siglir inn innsiglinguna á Sandgerðishöfn með Gísla KÓ 10 í eftirdragi um tvöleytið í gær. MYND/Víkurfréttir/jón björn Björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason var sendur af stað frá Grindavík eftir að tilkynning barst Landhelgisgæslunni um olíulausan bát á reki suðvestur af Reykjanesi. Að sögn Guðjóns Sigurðssonar, skipstjóra á björgunarbátnum, mátti vart tæpara standa því veður versnaði mjög. „Ef við hefðum verið seinna á ferðinni hefðu þeir jafnvel þurft að halda sjó," segir Guðjón. Vont veður og mikill öldugangur var á svæðinu og hafði verið þá fimm tíma sem liðu frá því að vélin drap á sér og björgunin barst, að sögn Sævars Baldvinssonar annars áhafnarmeðlims Gísla KÓ 10. Að sögn Sævars drapst á bátsvélinni um tvöleytið um nóttina. Í áhöfn bátsins auk Sævars, sem er 21 árs, var Hjörtur Guðmundsson 19 ára, en faðir þess síðarnefnda gerir bátinn út frá Kópavogi. Að sögn mannanna töldu þeir sig aldrei í hættu, þó að þeim hafi þeim þótt óþægileg tilfinning að reka stjórnlaust á bátnum. „Sævar lagði sig og ég beið eftir björgunarbátnum," segir Hjörtur, annar bátsmannanna. „Svo lagði ég mig á meðan við vorum dregnir í land, það var svo sem ekki neitt annað að gera." Þetta var fyrsti róður þeirra Sævars og Hjartar saman, en áður hafði Hjörtur róið einn á bátnum. Báturinn tekur sjö tonn af afla en hafði fiskað fjögur tonn af ufsa og þorski þegar bilunin kom upp. Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason var sendur af stað frá Grindavík eftir að tilkynning barst Landhelgisgæslunni um olíulausan bát á reki suðvestur af Reykjanesi. Að sögn Guðjóns Sigurðssonar, skipstjóra á björgunarbátnum, mátti vart tæpara standa því veður versnaði mjög. „Ef við hefðum verið seinna á ferðinni hefðu þeir jafnvel þurft að halda sjó," segir Guðjón. Vont veður og mikill öldugangur var á svæðinu og hafði verið þá fimm tíma sem liðu frá því að vélin drap á sér og björgunin barst, að sögn Sævars Baldvinssonar annars áhafnarmeðlims Gísla KÓ 10. Að sögn Sævars drapst á bátsvélinni um tvöleytið um nóttina. Í áhöfn bátsins auk Sævars, sem er 21 árs, var Hjörtur Guðmundsson 19 ára, en faðir þess síðarnefnda gerir bátinn út frá Kópavogi. Að sögn mannanna töldu þeir sig aldrei í hættu, þó að þeim hafi þeim þótt óþægileg tilfinning að reka stjórnlaust á bátnum. „Sævar lagði sig og ég beið eftir björgunarbátnum," segir Hjörtur, annar bátsmannanna. „Svo lagði ég mig á meðan við vorum dregnir í land, það var svo sem ekki neitt annað að gera." Þetta var fyrsti róður þeirra Sævars og Hjartar saman, en áður hafði Hjörtur róið einn á bátnum. Báturinn tekur sjö tonn af afla en hafði fiskað fjögur tonn af ufsa og þorski þegar bilunin kom upp.
Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira