Misvísandi verðbólguspár 12. júlí 2006 08:00 Geir H. Haarde forsætisráðherra Er heldur bjartsýnni á verðbólguhorfur en bankastjórar Seðlabankans. Geir H. Haarde forsætisráðherra er sannfærður um að verðbólgan fari að minnka strax upp úr næstu áramótum og segir auðveldara að sitja í Seðlabankanum og biðja um aðgerðir heldur en að bera ábyrgð í ríkisstjórn þegar kemur að stjórn efnahagsmála. Seðlabankinn spáir ellefu prósenta verðbólgu fram á mitt næsta ár og hefur hækkað stýrivexti upp í þrettán prósent. Fyrir nokkrum dögum sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri að aðgerðir Seðlabankans væru of varfærnar ef eitthvað væri. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummæli forsætisráðherra í takt við þeirra væntingar og segist undrandi á að bankinn hækki hagvaxtarspá sína um tæpt prósent á sama tíma og fjármálaráðuneytið lækki sína. Hæpnar forsendur séu fyrir verðbólguspánni. „Og meðan allir eru að reyna að draga úr væntingum og skapa forsendur fyrir lækkandi verðbólgu er Seðlabankinn að vinna gegn því. En ég held sem betur fer að það taki ekkert of margir mark á Seðlabankanum.“ Aðspurður um hvort Seðlabankinn sé að rýra sinn trúverðugleika með svona spám segir Vilhjálmur að það muni koma í ljós. „Ef svo reynist að þeir hafi rangt fyrir sér þá hljóta að vakna upp spurningar um hæfni þeirra sem eru að stýra þessum spám í Seðlabankanum.“ Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra er sannfærður um að verðbólgan fari að minnka strax upp úr næstu áramótum og segir auðveldara að sitja í Seðlabankanum og biðja um aðgerðir heldur en að bera ábyrgð í ríkisstjórn þegar kemur að stjórn efnahagsmála. Seðlabankinn spáir ellefu prósenta verðbólgu fram á mitt næsta ár og hefur hækkað stýrivexti upp í þrettán prósent. Fyrir nokkrum dögum sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri að aðgerðir Seðlabankans væru of varfærnar ef eitthvað væri. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummæli forsætisráðherra í takt við þeirra væntingar og segist undrandi á að bankinn hækki hagvaxtarspá sína um tæpt prósent á sama tíma og fjármálaráðuneytið lækki sína. Hæpnar forsendur séu fyrir verðbólguspánni. „Og meðan allir eru að reyna að draga úr væntingum og skapa forsendur fyrir lækkandi verðbólgu er Seðlabankinn að vinna gegn því. En ég held sem betur fer að það taki ekkert of margir mark á Seðlabankanum.“ Aðspurður um hvort Seðlabankinn sé að rýra sinn trúverðugleika með svona spám segir Vilhjálmur að það muni koma í ljós. „Ef svo reynist að þeir hafi rangt fyrir sér þá hljóta að vakna upp spurningar um hæfni þeirra sem eru að stýra þessum spám í Seðlabankanum.“
Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir