Nýtt upphaf hjá flokknum 11. júlí 2006 07:00 Jónína Bjartmarz Kosið verður í forystusveit Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi. MYND/Stefán Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara. Innlent Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi. Jónína segir sitt helsta markmið gagnvart embættinu vera að stuðla að aukinni samstöðu innan flokksins og auka hlut hans í íslenskri pólitík. Einnig vill hún auka hlut kvenna bæði í starfi og áhrifastöðum innan Framsóknarflokksins. Lokamarkmiðið sé jafn hlutur karla og kvenna. "Við erum mörg sem lítum svo á að þetta sé nýtt upphaf með þeim forystubreytingum sem orðið hafa innan flokksins með brotthvarfi Halldórs Ásgrímssonar." Jónína segist hafa fengið mikla hvatningu til að gefa kost á sér í forystuna frá körlum og konum úr öllum kjördæmum. "Ég fékk framan af líka hvatningu til að gefa kost á mér í formanninn en ég sé í Jóni Sigurðssyni þann formann sem flestir geti sameinast á bak við að öllum öðrum ólöstuðum og svaraði mínum stuðningsmönnum því gagnvart formannsembættinu." Jónína er sú þriðja sem gefur kost á sér í embætti í forystusveit Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur gefið kost á sér í embætti formanns og Haukur Logi Karlsson í embætti ritara.
Innlent Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira