Alliance hús verði ekki rifið 11. júlí 2006 07:45 alliance húsið Húsafriðunarnefnd vill að horfið verði frá áætlunum um að rífa húsið. fréttablaðið/heiða Svokallað Alliance hús sem stendur á Ellingsen reitnum við Mýrargötu, á að rífa ásamt öðrum húsum sem þar standa samkvæmt deiliskipulagi. Þar á að rísa sjö hæða íbúðablokk en Húsafriðunarnefnd leggst gegn niðurrifi hússins. Þorsteinn Gunnarsson arkitekt er formaður nefndarinnar og segir hann mikil menningarsöguleg verðmæti fara forgörðum ef húsið verður rifið. "Þetta hús hefur mikið varðveislugildi, bæði byggingarlist þess og tenging þess við atvinnusögu Reykjavíkur," segir Þorsteinn. "Við viljum eindregið koma þeim skoðunum á framfæri svo að horfið verði frá niðurrifi þess." Fyrirhugaður er fundur með borgarstjóra á miðvikudaginn vegna málsins og kveðst Þorsteinn hæfilega bjartsýnn. "Ég vona að borgarstjóri hlusti á okkar sjónarmið og taki mark á þeim," segir Þorsteinn. Ekki náðist í borgarstjóra vegna málsins og Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu, hún vildi kynna sér það betur. Húsið var byggt árin 1924 til 1925 og dregur nafn sitt af útgerðarfyrirtæki Thors Jensen, Alliance, sem þar var til húsa. Húsið er að sögn borgarminjavarðar á meðal síðustu minja um saltfiskvinnslu í Reykjavík. Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Svokallað Alliance hús sem stendur á Ellingsen reitnum við Mýrargötu, á að rífa ásamt öðrum húsum sem þar standa samkvæmt deiliskipulagi. Þar á að rísa sjö hæða íbúðablokk en Húsafriðunarnefnd leggst gegn niðurrifi hússins. Þorsteinn Gunnarsson arkitekt er formaður nefndarinnar og segir hann mikil menningarsöguleg verðmæti fara forgörðum ef húsið verður rifið. "Þetta hús hefur mikið varðveislugildi, bæði byggingarlist þess og tenging þess við atvinnusögu Reykjavíkur," segir Þorsteinn. "Við viljum eindregið koma þeim skoðunum á framfæri svo að horfið verði frá niðurrifi þess." Fyrirhugaður er fundur með borgarstjóra á miðvikudaginn vegna málsins og kveðst Þorsteinn hæfilega bjartsýnn. "Ég vona að borgarstjóri hlusti á okkar sjónarmið og taki mark á þeim," segir Þorsteinn. Ekki náðist í borgarstjóra vegna málsins og Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu, hún vildi kynna sér það betur. Húsið var byggt árin 1924 til 1925 og dregur nafn sitt af útgerðarfyrirtæki Thors Jensen, Alliance, sem þar var til húsa. Húsið er að sögn borgarminjavarðar á meðal síðustu minja um saltfiskvinnslu í Reykjavík.
Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira