Rútukaup verða áfram niðurgreidd 11. júlí 2006 07:15 Hópbifreið Farþegum með rútum fer fjölgandi. Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Hópnum var gert að taka saman yfirlit um aðgerðir stjórnvalda og aðrar aðgerðir sem snert hafa rekstur hópbifreiða undanfarin ár og meta hvernig tekist hafi, leggja mat á afkomu greinarinnar og kosti þess og galla að greinin verði virðisaukaskattskyld. Í skýrslu hópsins kemur meðal annars fram að farþegum á sérleyfisleiðum hefur fjölgað undanfarin ár. Árið 2002 voru þeir 377 þúsund en 413 þúsund árið 2004. Farþegum á sérleyfisleiðum hefur þó fækkað mjög frá því sem var árið 1960 þegar þeir voru 635 þúsund. Þá hefur sérleyfisleiðunum sjálfum fækkað á undanförnum árum úr um 140 á sjötta áratugnum niður í 32 árið 2004. Þó ber að hafa í huga að einhverjar sérleiðir hafa verið sameinaðar. Hagnaður var af reglulegri starfsemi hópbifreiðafyrirtækja árið 2004 en rétt innan við eitt hundrað fyrirtæki eru í greininni. Eins og gengur högnuðust sum þeirra en önnur töpuðu. Á síðasta ári voru rúmlega 1.900 hópbifreiðar til á Íslandi og er meðalaldur þeirra um tíu ár. Starfshópur samgönguráðherra kemst meðal annars að því að upptöku olíugjalds í stað þungaskatts fyrir rúmu ári hafi almennt fylgt kostnaðarauki fyrir hópbifreiðafyrirtækin. Á því séu þó undantekningar. Fólksflutningar eru undanþegnir virðisaukaskatti og þó ýmis rök mæli með því að slíkur skattur verði greiddur af greininni telur starfshópurinn sig ekki í aðstöðu til að leggja til virðisaukaskattskyldu greinarinnar. Innlent Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Framlengja á heimild til endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts af nýjum innfluttum hópbifreiðum. Starfshópur samgönguráðherra, sem fjallaði um rekstrarumhverfi hópbifreiða, komst að þeirri niðurstöðu, en að öllu óbreyttu rennur heimildin út um næstu áramót. Hópnum var gert að taka saman yfirlit um aðgerðir stjórnvalda og aðrar aðgerðir sem snert hafa rekstur hópbifreiða undanfarin ár og meta hvernig tekist hafi, leggja mat á afkomu greinarinnar og kosti þess og galla að greinin verði virðisaukaskattskyld. Í skýrslu hópsins kemur meðal annars fram að farþegum á sérleyfisleiðum hefur fjölgað undanfarin ár. Árið 2002 voru þeir 377 þúsund en 413 þúsund árið 2004. Farþegum á sérleyfisleiðum hefur þó fækkað mjög frá því sem var árið 1960 þegar þeir voru 635 þúsund. Þá hefur sérleyfisleiðunum sjálfum fækkað á undanförnum árum úr um 140 á sjötta áratugnum niður í 32 árið 2004. Þó ber að hafa í huga að einhverjar sérleiðir hafa verið sameinaðar. Hagnaður var af reglulegri starfsemi hópbifreiðafyrirtækja árið 2004 en rétt innan við eitt hundrað fyrirtæki eru í greininni. Eins og gengur högnuðust sum þeirra en önnur töpuðu. Á síðasta ári voru rúmlega 1.900 hópbifreiðar til á Íslandi og er meðalaldur þeirra um tíu ár. Starfshópur samgönguráðherra kemst meðal annars að því að upptöku olíugjalds í stað þungaskatts fyrir rúmu ári hafi almennt fylgt kostnaðarauki fyrir hópbifreiðafyrirtækin. Á því séu þó undantekningar. Fólksflutningar eru undanþegnir virðisaukaskatti og þó ýmis rök mæli með því að slíkur skattur verði greiddur af greininni telur starfshópurinn sig ekki í aðstöðu til að leggja til virðisaukaskattskyldu greinarinnar.
Innlent Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira