Fimmtán gefa kost á sér 30. desember 2005 16:19 Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira