Skilar mun fleiri sératkvæðum en aðrir dómarar 15. nóvember 2005 19:15 Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira