Vilhjálmur sigurstranglegur 5. nóvember 2005 20:22 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor. Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Innlent Fleiri fréttir Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor.
Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Innlent Fleiri fréttir Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Sjá meira